17. desember

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 17. desember verða kennarar og stuðningsfulltrúar grunnskólanna í Borgarbyggð að ljúka fjarnámskeiði sem þeir hafa verið þátttakendur í nú í haust, Litróf kennsluaðferðanna. Að þeim sökum verðu kennslu hætt kl. 12:10 í 1.- 4. bekk, kl. 12:35 í 5.- 7. bekk og 12:50 í 8. – 10. bekk þann dag.
Skólabílar munu fara heim að skóla loknum. Skólabíll innanbæjar fer kl. 12:35 og 12:55.