Öskudagur í Óðali Ritstjórn 9 mars, 2011 Fréttir Nú stendur yfir öskudagsskeemmtun fyrir nemendur 1.-4. bekkja. Mikið líf og fjör og margar ókennilegar persónur og dýr á sveimi.