Dansnámskeið

Ritstjórn Fréttir

Í dag byrjaði stutt dansnámskeið fyrir nemendur í 4. – 6. bekk. Munu nemendur þessara bekkja dansa í Óðali nokkra næstu föstudaga. Kennari er Eva Karen Þórðardóttir en hún hefur verið hér með námskeið fyrir þennan aldur síðustu tvö með frábærum árangri.