Rausnarlegur styrkur Ritstjórn 16 desember, 2003 Fréttir Menningarsjóður Sparisjóðs Mýrasýslu veitti nemendum 10. bekkjar 200 þús. kr styrk til Danmerkurferðar næsta vor. Fyrir hönd foreldra og fjáröflunarnefndar tók Magnús Valsson við ávísun úr hendi stjórnarformanns Sigurðar Más Einarssonar