Fiskasýning

Ritstjórn Fréttir

S.l. þriðjudag kom Hreggviður Hreggviðsson í heimsókn í skólann og hafði meðferðis sýnishorn af allskonar fiskum og dýrum úr lífríki sjávar. Sýning var sett upp og fengu nemendur að skoða. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hreggviður kemur í skólann þessara erinda og vekur sýningin alltaf jafnmikla athygli. Eru honum þakkað framtakið.