Generalprufa Ritstjórn 8 apríl, 2011 Fréttir Þá er lokið „general“prufu fyrir árshátíðina síðar í dag. Hún gefur góð fyrirheit um sýningarnar kl. 16:30 og 18:30. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru utansviðs meðan beðið var innkomu. Gefa vísbendingu um stemminguna.