Diskótek í Óðali

Ritstjórn Fréttir

Nemendafélagið heldur diskótek í Óðali í kvöld, að aflokinni árshátíð. Byrjar það kl. 21 og stendur til kl. 23:30. Frítt er inn en sjoppa á staðnum.