Jólakveðja

Ritstjórn Fréttir

Grunnskólinn í Borgarnesi sendir nemendum, foreldrum, starfsfólki og íbúum Borgarbyggðar bestu jóla- og nýársóskir. Með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skóli hefst svo á ný samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 6. janúar.
Gleðileg jól