Trúðar í skólanum

Ritstjórn Fréttir

Í morgun voru hér á ferð tveir trúðar sem skemmtu nemendum yngri deildar með trúðslátum og öðrum skemmtilegheitum. Þegar betur var að gáð kom í ljós að hér voru á ferð slökkviliðsmenn frá Palestínu og var heimsókn þeirra á vegum Rauða krossins.