Í tilefni dagsins

Ritstjórn Fréttir

Létt var yfir starfsfólki skólans í morgun enda ærið tilefni til, brúðkaup þeirra Vilhjálms og Kötu í London. Af því tilefni mættu ýmsir uppábúnir svo sem sjá má af meðf. myndum.