Í veðurblíðunni í gær fóru nemendur 5. bekkjar í landnámsleik í Skallagrímsgarði. Leikið var undir leikstjórn Margrétar Jóhannsd. sem auk þess að semja og leikstýra fór með veigamikið hlutverk í leiknum. Myndir segja meira en mörg orð og er þær að sjá hérna.