Ákveðið hefur verið að hefja fluorskolun að nýju í grunnskólum á svæði Heilsugæslustöðvarinnar Borgarnesi nú í jan 2004 samkvæmt tilmælum frá Miðstöð tannverndar.
Fluorskolun verður framkvæmd í 1, 7.og 10 bekk annan hvern fimmtudag. Hjúkrunarfræðingur eða sjúkraliði mun framkvæma skolunina.
Fluorskolunin fer fram á skólatíma og lendir inn í kennslustund.
1 bekkur kl. 9.50
7. bekkur kl. 10.25
10. bekkur kl. 11.00
Fluorskolunin hefst fimmtudaginn 15. jan. 2004
Kveðja
Rósa Marinósdóttir
hjúkrunarfræðingur.