1. bekkur í gönguferð

Ritstjórn Fréttir

Fimmtudaginn 26. maí fórum við list- og verkgreina kennarar með 1. bekkinn í gönguferð og gerðum ýmsar æfingar og þrautir á leiðinni. Við enduðum svo á Bjössaróló þar sem farið var í ýmsa leiki. Það var m.a. farið í ísferð til Akureyrar og garnhnyklar mældir. Takk fyrir veturinn krakkar.