Fréttabréf 7

Ritstjórn Fréttir

Út er komið síðasta fréttabréf skólaársins. Er það að finna hérna undir. Það kemur fram að skólanum verður slitið á morgun, miðvikudag, mæta nemendur og aðrir sem vilja, kl. 10 við skólann, þaðan er síðan marserað niður á íþróttasvæði þar sem margt verður sér til gamans gert.