Skólaslitin

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 1. – 9. bekkjar fengu afhentan vitnisburð sinn nú um hádegið á íþróttavellinum að aflokinni skrúðgömgu frá skólanum, leikjum og grilluðum pylsum. Myndirnar tala sínu máli en ekki verður betur séð en allir hafi skemmt sér prýðilega.