Skák

Ritstjórn Fréttir

Skákæfingar hófust að nýju föstudaginn 16. janúar kl. 14:30 í stofu 28. Æfingarnar verða með líku sniði og fyrir áramót, Helgi Ólafsson stórmeistari mun m.a. koma og leiðbeina nemendum.