Úttekt Menntamálaráðuneytis – Skýrsla

Ritstjórn Fréttir

Mennta – og menningarmálaráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni skýrslu sína um Grunnskólann í Borgarnesi. Er hana einnig að að finna hérna undir. Eru foreldrar sem og aðrir áhugasamir hvattir til að kynna sér hana.