Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Skólinn verður settur mánudaginn 22. ágúst í Íþróttamiðstöðinni og hefst athöfnin kl. 13. Strax að henni lokinni verður haldið upp í skóla þar sem nemendur hitta umsjónarkennara sína og fá afhentar stundaskrár og eitt og annað er lítur að skólastarfinu. Kennsla hefst svo skv. stundaskrá daginn eftir.