Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Skólinn var settur með formlegum hætti í íþróttamiðstöðinni í dag og hófst athöfnin kl. 13 með setningarræðu skólastjóra sem hægt er að nálgast undir tenglinum. Þegar skólinn hafði verið settur þá var haldið upp í skóla þar sem nemendur hittu umsjónarkennara sína.