Bekkjarkvöld hjá 6.bekk

Ritstjórn Fréttir

Nemendur og foreldrar í 6. bekk hittust í Skallagrímsgarði í gær kl. 18.Byrjað var að fara í einn leik að því loknu var boðið upp á hamborgara og pylsur af grillinu. Nemendur heldu svo áfram að leika sér í garðinum á meðan foreldrarnir ræddu saman. Veðrið var frábært og allir smemmtu sér vel.