Fjölbreytt æskulýðsstarf í Borgarbyggð

Ritstjórn Fréttir

Nú í haust hefur fjöldi deilda, einstaklinga og samtaka komið í skólann og kynnt starfsemi síma á vetri komandi. Þeir aðilar sem bjóða upp á æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í Borgarbyggð eru:

Badmintondeild UMFS
Dansskóli Evu Karenar
Frjálsíþróttadeild UMSB
Golfklúbbur Borgarness
Hestamannafélagið Skuggi
Knattspyrnudeild UMFS
Körfuboltadeild UMFS
Sunddeild UMSB
Björgunarsveitinn Brák
Félagsmiðstöðvarnar í Borgarbyggð
KFUM og K
Kórastarf kirkjunnar
Mentorverkefnið vinátta
Skátafélag Borgarness
Sunnudagaskóli kirkjunnar
Tónlistaskóli Borgarfjarðar

Af þessu má sjá að börnum og unglingum stendur margt til boða og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.