Nú í haust hefur fjöldi deilda, einstaklinga og samtaka komið í skólann og kynnt starfsemi síma á vetri komandi. Þeir aðilar sem bjóða upp á æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í Borgarbyggð eru:
Badmintondeild UMFSDansskóli Evu KarenarFrjálsíþróttadeild UMSBGolfklúbbur BorgarnessHestamannafélagið SkuggiKnattspyrnudeild UMFSKörfuboltadeild UMFSSunddeild UMSBBjörgunarsveitinn BrákFélagsmiðstöðvarnar í BorgarbyggðKFUM og KKórastarf kirkjunnarMentorverkefnið vináttaSkátafélag BorgarnessSunnudagaskóli kirkjunnarTónlistaskóli Borgarfjarðar
Af þessu má sjá að börnum og unglingum stendur margt til boða og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.