Samræmd könnunarpróf

Ritstjórn Fréttir

Þessa vikuna standa yfir samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. 10. bekkingar taka próf í íslensku, ensku og stærðfræði og ljúka þeir prófum í dag. Á morgun, fimmtudag og föstudag ganga svo 4. og 7. bekkingar að prófborði.