Úttekt á þróunarverkefni

Ritstjórn Fréttir

Nemendur framhaldsdeildar Kennaraháskóla Íslands vinna ýmis verkefni sem nýtast leik-, grunn- og framhaldsskólum landsins. Nýverið unnu tveir nemendur, þær Eygló Friðriksdóttir og Hrund Gautadóttir verkefni í tengslum við þróunarstörf í skólum. Þeirra verkefni var að meta þróunarvekefnið „Frá námskrá til námsmats” sem unnið var við Grunnskólann í Borgarnesi veturinn 1995 – 1996. Niðurstöður þeirra er hægt að nálgast á síðunni: