Heimsókn frá Gideon

Ritstjórn Fréttir

Núna á mánudaginn komu tveir fulltrúar Gideonfélagsins í heimsókn í 5. bekk, líkt og þeir hafa gert undanfarin fjöldamörg ár. Færðu þeir öllum nemendum í 5. bekk Nýja Testamentið að gjöf.