Niðurstöður samræmdra könnunarprófa

Ritstjórn Fréttir

Nú liggja fyrir niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum sem nemendur 4., 7. og 10. bekkja tóku í september. í meðfylgjandi pdf skjali má sjá árangur nemenda okkar. Til skýringar þá eru normaldreifðar einkunnir gefnar á skalanum 0 – 60 og því er landsmeðaltal ávallt 30. Annars eru upplýsingar um árangur einstakra sveitarfélaga og skóla á heimasíðu Námsmatsstofnunar.