Kynningarfundur

Ritstjórn Fréttir

Skólinn stendur fyrir kynningarfundi fyrir foreldra um niðurstöður eineltiskönnunar í Óðali miðvikudaginn 30. nóv. n.k. og hefst hann kl. 20. Þar verður farið yfir niðurstöður könnunar meðal nem. 4.-10. bekkja sem gerð var síðast í október og eins kynntar niðurstöður úr fyrstu mælingu Skólapúlsins frá því í september. Ennfremur verður farið yfir aðgerðaráætlun skólans í eineltismálum.