Samvinna í kortagerð

Ritstjórn Fréttir

Gaman var að koma inn í stofur 2. bekkjar í morgun, vinabekkur þeirra, 5. bekkur var í heimsókn og saman unnu nemendur að því að gera sér jólakort sem þau svo senda til vina sinna. Var auðséð að allir nutu samverunnar og samvinnunar.