Jólaútvarp Óðals Ritstjórn 9 desember, 2011 Fréttir Næsta mánudag, 12. des. hefst hið árlega FM Óðal 101,3. Verður sent út alla vikuna fram á föstudagskvöld. En allt um þetta í dagskránni sem hægt er að nálgast hér af síðunni.