Setustofa

Ritstjórn Fréttir

Í vikunni kom stærðarinnar sófi sem komið var fyrir í setustofu í eldri deild sem til skamms tíma hefur verið ónotuð. Bætir þetta úr brýnni þörf nemenda fyrir aðstöðu í kennsluhléum. Ekki er annað að sjá en allir séu verulega ánægðir með þetta og er ætlunin að halda áfram á þessari braut og koma húsgögnum þessarar gerðar fyrir víðar í setrýmum eldri deildar. Ef myndirnar birtast eru teknar í þessari nýtilkomnu aðstöðu.