Upplestur

Ritstjórn Fréttir

Í vikunni fyrir jólafrí er oft brugðið út af hefðbundinni dagskrá með margskonar hætti og viðfangsefnum. Ungur rithöfundur Harpa Dís Hákonardóttir heimsótti skólann í vikunni og las fyrir nemendur 4 .- 7. bekkja upp úr bók sinni, Fangarnir í trénu. Myndirnar eru úr 5. og 6. bekk.