Samsöngur á aðventu Ritstjórn 16 desember, 2011 Fréttir Eitt af því sem gert er á aðventunni í yngri deild er að koma saman og syngja. Myndirnar hérna eru frá einni slíkri stund hjá 4. – 6. bekk.