Kortagerð með vinabekk Ritstjórn 16 desember, 2011 Fréttir 5. bekkur heimsótti vinabekk sinn, 2. bekk, á dögunum og saman unnu nemendur að kortagerð – var gaman að sjá hversu allir vönduðu sig og voru einbeittir í vinnunni.