Á aðventunni

Ritstjórn Fréttir

Í desember skreyta nemendur sitt nánasta umhverfi, stofur og ganga. Jónína Laufey fór um skólann vopnuð myndavélinni sinni. Eins og myndirnar bera með sér er greinilegt að jólin eru á næstu grösum.