Myndbönd Ritstjórn 30 desember, 2011 Fréttir Myndbönd frá Litlu jólunum eru komin inn á vef skólans. Hægt er að nálgast þessi myndbönd með því að velja myndir og myndbönd. Einnig eru myndbönd frá Árshátíð skólans 2009 og Norræna skólahlaupinu 2011.