Gjaldskrárbreytingar

Ritstjórn Fréttir

Sveitarstjórn hefur samþykkt og gefið út nýja gjaldskrá fyrir skólamötuneyti og Tómstundaskóla/skólaskjól.
Morgunverður kr. 100.-
Hádegisverður kr. 374.-
Síðdegishressing kr. 100.-
Dvalargjald pr. klst. kr. 210.-
Ekki er greitt dvalargjald meðan beðið er eftir skólabíl í dreifbýli.