Söngkeppni Óðals

Ritstjórn Fréttir

Í kvöld, fimmtudag, fer fram söngkeppni 8.-10. bekkja Í Óðali. Hefst keppnin kl. 20. Sigurvegari þessarar keppni mun taka þátt í söngkeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi inna tíðar. Allnokkrir hafa skráð sig til keppni og er ekki að efa að allir keppendur munu leggja sig fram. Allir velkomnir að koma og fylgjast með.