7. bekkur í skólabúðum

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 7. bekka skólans verða í Skólabúðunum á Reykjum við leik og störf þessa viku. Eru þeir þar með jafnöldrum úr samstarfsskólum auk Norðlingaskóla.