Mentor í símann

Ritstjórn Fréttir

Af vef mentor.is

Á UT messunni kynnti Mentor nýja lausn fyrir snjallsíma sem hugsuð er fyrir foreldra og nemendur.
Í þessar útgáfu má skoða stundatöflu, ástundun, bekkjarlista, fréttir frá skólanum og heimavinnu. Notendur þurfa fara inn á m.mentor.is og skrá sig inn með notanda- og lykiorði rétt eins og þegar þeir skrá sig inn á Mentor í tölvunni.