Generalprufa fyrir árshátíð

Ritstjórn Fréttir

Í morgun fór fram generalprufan fyrir árshátíðina sem haldin verður á morgun, fimmtudag. Tvær sýningar verða, sú fyrri kl. 16:30 og sú seinni kl. 18:30. Generalprúfan gekk vel, flott atriði og ávísun á góða skemmtun á morgun.