Frá 2. bekk
Ingibjörg Hargrave kom í heimsókn í dag og stjórnaði spilabingói hjá okkur. Mikil spenna og gleði ríkti í hópnum og allir fengu bingóvinning að lokum.
Alltaf gaman að fá góða gesti í heimsókn í skólann okkar.
Takk fyrir okkur Ingibjörg.