Starfsfólk skólans sendir öllum nemendum og forráðamönnum þeirra óskir um gleðilega páska. Sérstakar hamingjuóskir fá þeir nemendur skólans og fjölskyldur þeirra sem fermast nú um páskahátíðina.
Kennsla hefst á ný, að afloknu páskafríi, miðvikudaginn 11. apríl skv. stundaskrá.
Skólastjóri