Skóladagatal 2012 – 2013

Ritstjórn Fréttir

Sveitarstjórn hefur staðfest skóladagatal fyrir næsta skólaár, að fenginni umsögn skólaráðs líkt og lög gera ráð fyrir. Er það aðgengilegt undir „Upplýsingar – skóladagal“ Eins má nálgast það hér.