Sumarkveðja

Ritstjórn Fréttir

Skólinn óskar starfsmönnum, foreldrum og nemendum sem og öðrum velunnurum gleðilegs sumars og þakkar samstarf vetrarins sem senn er á enda runninn. Föstudaginn 20. apríl er vetrarfrí í skólanum og því hefst kennsla að nýju n.k. mánudag skv. stundaskrá.