2. bekkur í heimsókn til Jónasar

Ritstjórn Fréttir

27. apríl fór 2. bekkur í heimsókn í garðinn hjá Jónasi Bjarka að skoða hvolpa sem þá voru 7 vikna gamlir. Hvolparnir fengu mikið klapp og knús frá krökkunum. Síðan var brugið á leik í Skallagrímsgarði.