Útiíþróttir og fatasund

Ritstjórn Fréttir

Frá og með 14.maí og til skólaloka, verður öll leikfimikennsla úti. Því er nauðsynlegt að börnin komi með föt til útiíþrótta og taka verður mið af veðri. Allir fara í sturtu eins og venjulega.
Fatasund fyrir 5. bekk og eldri verður vikuna 14.-18.maí, hrein föt.
Íþróttakennarar