Fuglaskoðun á yngsta stigi

Ritstjórn Fréttir

Ein af smiðjum í 1. – 3. bekk á dögunum var fuglaskoðun. Þá var m.a. farið í fjöruna og fuglalífið skoðað. Meðf. eru myndir sem R. Kristín tók.