Árshátíð nemendafélagsins

Ritstjórn Fréttir

Næstkomandi fimmtudag 25. mars verður frumsýnd uppfærsla nemendafélagsins á leikverkinu Gúmmi Tarzan.
Hátt í 50 unglingar hafa undarfarnar 7 vikur verið að æfa verkið undir leiðsögn Margrétar E. Hjartardóttur sem ráðin var til verksins. Við hvetjum alla til að mæta og styrkja unglingana í verki.
Bráðfjörug og skemmtileg sýning – Verið velkomin !
Ágóði rennur í ferðasjóð.
Sýningar:
Fimmtudagur 25. mars kl. 20.oo
Föstudagur 26. mars kl. 17.oo og 20.oo
Sunnudagur 28. mars kl. 20.oo
Miðapantanir í síma 437-1287 eftir kl. 15.oo sýningardagana