Útivistardagur í 7.- 9. bekk

Ritstjórn Fréttir

Á morgun verður s.k. útivistardagur hjá nemendum 7.- 9. bekkja. Þeir velja sér hópa en gengið verður á Hafnarfjall, gengið um Einkunnir, hjólað vestur að Langá og nokkrir fara á hestum. Það er bara vonandi að veðrið verði bærilegt.