Afhending hjálma í 1. bekk

Ritstjórn Fréttir

Kiwwanis á Íslandi og Eimskip færa öllum nemendum í 1. bekk á landinu reiðhjólahjálma að gjöf. Við afhendinguna hér í skólanum fóru Laufey frá lögreglunni og Íris skólahjúkrunarfræðingur yfir helstu öryggisatriði og hvaða hlutverki hjálmar gegna. Nú verður enginn hjálmlaus á reiðhjóli.