Páskafrí

Ritstjórn Fréttir

Föstudagurinn 2. apríl er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí, 7. bekkur fer í sitt páskafrí 1. apríl (ekki aprílgabb) þar sem nemendur og kennarar fara í skólabúðir vikuna 19. – 23. apríl. Nemendur mæta svo aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 14. apríl.
Óskum við starfsmönnum, nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska.